Verð

Greiða skal við skráningu hér á heimasíðunni undir "skráning". Þið fáið kvittun í kjölfarið sem þið getið prentað út. Mörg stéttafélög eða vinnustaðir greiða niður heilsurækt félagsmanna eða starfsmanna ef komið er með greiðslukvittun. Ef þið notið ekki kreditkort er hægt að staðgreiða og skrá sig hjá sjúkraþjálfara í tíma. 

Athugið að greitt er fyrir tímabil og ekki er hægt að færa skipti á milli tímabila. Tímabilið byrjar að telja þegar þið byrjið að mæta, en ekki þegar borgað er


Tímabil Verð
1 vika 4.000
4 vikur 15.000
12 vikur 42.000


Greiðsluskilmálar og endurgreiðsluréttur

Greiða á fyrirfram fyrir námskeiðið. Hægt er að velja á milli þess að greiða 1 viku, 4 vikur eða 12 vikur.  1 vika telst 5 virkir dagar í röð, 4 vikur 20 virkir dagar í röð og 12 vikur 60 virkir dagar í röð.  Ekki er boðið upp á endurgreiðslu þátttökugjalds.  Ekki er hægt að leggja inn eða "frysta" kortin.  Meðgöngusund áskilur sér allan rétt til breytinga á og/eða að fella niður áður auglýsta tíma ef ekki er næg þátttaka.


Greiðslu upplýsingar

Reikningsnúmer: 0331-26-2440, kennitala: 440505-2440, heimilisfang Móvað 11, 110 Reykjavík.