Bakleikfimi

Harpa Helgadóttir sér um bakleikfimi Hörpu sem er bæði sundleikfimi og í leimfimissal. Harpa er sjúkraþjálfari BSc, MTc, MHSc (sérgrein í skoðun og meðferð á hrygg og útlimaliðum). Hún er að ljúka doktorsnámi við Háksóla Íslands.

Leikfimin hennar hefur reynst vel fyrir þá sem eru slæmir í baki, hálsi og herðum. 


Heimasíðan hennar er http://www.bakleikfimi.is

Leikfimistímarnir eru til húsa í Heilsuborg, Faxafeni 14
Sundleikfimistímarnir eru til húsa í Grensáslaug.

Bakleikfimi