Tímarnir

Tímarnir

Tímatafla Meðgöngusunds vorið 2023

Þessi tímatafla á við á meðan við erum tímabundið í sundlaug Sjálfsbjargar í Hátúni

mánudagar þriðjudagar miðvikudagar fimmtudagar föstudagar
Lokað Lokað Daghópur kl: 10:20
Kvöldhópur fyrri kl: 19:30  seinni kl: 20:20 Kvöldhópur fyrri kl: 19:30  seinni kl: 20:20

Meðgöngusundið er kennt ýmist á morgnana eða á kvöldin

Þið fáið pláss annaðhvort í daghópi einu sinni í viku, kvöldhópi tvisvar í viku eða blönduðu plássi tvisvar í viku.  Við erum ekki með námskeið sem byrja á ákveðnum tíma heldur getið þið byrjað og hætt eins og ykkur hentar eftir að þið hafið fengið pláss í hópi.

Dag- og kvöldtímar í sundlaug Sjálfsbjargar í Hátúni 12

Tímarnir sem eru í boði eru dagtímar einu sinni í viku, kvöldtímar tvisvar sinnum í viku eða blandaður hópur með einum kvöldítma og einum dagtíma í viku.  Hver tími er 40 mínútur í senn. Kvöldtímar eru mánudaga og miðvikudaga en dagímar eru á föstudögum.

Tímarnir eru nú tímabundið  í Sundlaug Sjálfsbjargar í Hátúni 12